Samfélagsleg ábyrgð okkar allra

Hlutverk Ósa er að stuðla að bættri heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Daglega er unnið að því mikilvæga verkefni að tryggja landsmönnum aðgang að lífsnauðsynlegum lyfjum og lækningatækjum og gegna Ósar og dótturfélögin því stóru hlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi. Samfélagsleg ábyrgð er þannig samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar

Markvert á árinu 2023

  • 30/12/2023

    Yfir 250.000 lyfjaskammtar afhentir með Evondos

    Yfir 250 þúsund lyfja­skammt­ar hafa nú verið af­hent­ir með sjálf­virka lyfja­skammt­ar­an­um frá Evondos hér á landi.  Tvö ár eru liðin

  • 20/12/2023

    Prjónahópur Ósa lætur gott af sér leiða með

    Prjónahópur ÓSA ákvað að láta gott af sér leiða og prjónaði vettlinga og sokka fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar. Frú Ragnheiður

  • 30/11/2023

    Mikilvægt fyrir velferðarsamfélag framtíðarinnar

    Heimurinn er að breytast og meðalaldur fer hækkandi. Breyting á aldurssamsetningu þjóðarinnar með auknum fjölda eldri borgara mun gera auknar

  • 14/11/2023

    Ósar fjárfestir í Greenfit

    Eitt af fjárfestingarverkefnum Ósa á síðastliðnu ári voru kaup á hlut í félaginu Greenfit ehf.  Greenfit er tiltölulega ungt fyrirtæki,

  • 05/11/2023

    H verslun opnar nýja boltabúð

    H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar

  • 28/10/2023

    Speedo fagnar 60 ára sögu á Íslandi með glæsibrag

    60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga

  • 15/10/2023

    Tannheilsudeild lítur dagsins ljós

    Fyrirtækið E. Bridde, sem sérhæfir sig í tannlækningavörum, var keypt á árinu 2023 og með fyrirtækinu kom Straumann sem

  • 11/10/2023

    Sjómenn tóku vel í heilsueflandi heilsuáskorun Nettó

    Í kjöl­far Heilsu- og lífs­stíls­daga Nettó, spratt upp hug­mynd að sam­starfs­verk­efni sem nú hefur verið efnt til. Verk­efnið ber yf­ir­skrift­ina;

  • 01/10/2023

    Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar

    Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni. Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar 

  • 14/09/2023

    Fræðsluerindi um kvenheilsu í boði Icepharma

    Akademía Icepharma var haldin með pompi og prakt í byrjun september þar sem starfsfólki apóteka á höfuðborgarsvæðinu var boðið að

  • 18/03/2023

    Camelbak leggur Mottumars lið með sölu á brúsum

    Mars er mættur sem þýðir að Mottumars er hafinn. Eins og fyrri ár er hann tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá

Eldri fréttir

  • 08/06/2023

    Icepharma tekur þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera

    Þann 23. maí síðastliðinn tók Icepharma þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera. Markmið Nýsköpunardagsins er að stuðla að auknum opinberum innkaupum

  • 06/06/2023

    Minni hætta á þvagfærasýkingum

    Luja™ aftöppunarþvagleggur fyrir karlmenn tryggir fullkomna blöðrutæmingu með Micro-hole Zone Technology*. Luja™ er fyrsti og eini aftöppunar þvagleggurinn með Micro-hole

  • 25/05/2023

    Umhverfisvænir einnota hanskar

    Icepharma hefur hafið samstarf við PROSENSO um sölu og markaðssetningu á byltingarkenndum ósterílum hönskum hérlendis. Þetta eru nítril hanskar án

  • 22/05/2023

    Byltingarkennd lína frá Natracare á markað

    Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-,

  • 15/05/2023

    Ósar er til fyrirmyndar

    Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni

  • 15/05/2023

    Lífsnauðsynlegt lyf að utan á 24 klukkustundum

    Þar sem Ísland er lítil eyja með aðeins um 360.000 íbúa er framboð markaðssettra lyfja og lækningatækja mun minna en

  • 10/09/2022

    Ný H verslun opnar með pompi og prakt

    Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má

  • 09/05/2022

    Fyrst með stóma yfir Ermarsundið

    Sigríður Lárusdóttir 57 ára lífeindafræðingur lætur ekkert stoppa sig og ætlar sér að taka þátt í boðsundi yfir Ermarsundið þrátt

  • 11/03/2022

    Safna fyrir Úkraínu með því að selja teikningar

    Þeir Helgi Hrafn Magnússon og Kjartan Gestur Guðmundsson í 4. bekk Brekkuskóla á Akureyri komust í fréttirnar á dögunum fyrir

  • 10/11/2021

    Heilsuvika Ósa

    Í síðustu viku var heilsuvika Ósa haldin þar sem markmið var að virkja starfsfólk til að huga að heilsunni saman.