Byltingarkennd lína frá Natracare á markað
22/05/2023
Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna.
Nýjasta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er að ræða dömubindi með tvöföldu rakadrægu lagi úr 100% lífrænni bómull. Dömubindin eru þétt í sér, með vængjum og eru silkimjúk. Stærðirnar eru regular, long og super. Við erum einstaklega stolt af þessari nýjust viðbót innan Natracare línunnar.
Fleiri fréttir
Þar sem Ísland er lítil eyja með aðeins um 360.000 íbúa er framboð markaðssettra lyfja og lækningatækja mun minna en
Mars er mættur sem þýðir að Mottumars er hafinn. Eins og fyrri ár er hann tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá
Í kjölfar Heilsu- og lífsstílsdaga Nettó, spratt upp hugmynd að samstarfsverkefni sem nú hefur verið efnt til. Verkefnið ber yfirskriftina;