Byltingarkennda bleika línan frá Natracare komin á markað

22/05/2023

Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna. Nýjagsta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er að ræða dömubindi með tvöföldu rakadrægu lagi úr 100% lífrænni bómull. Dömubindin eru þétt í sér, með vængjum og eru silkimjúk. Stærðirnar eru regular, long og super. Við erum einstaklega stolt af þessari nýjust viðbót innan Natracare línunnar.

Fleiri fréttir

  • Nýsköpunardagur hins opinbera

Icepharma tekur þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera

08/06/2023|

Þann 23. maí síðastliðinn tók Icepharma þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera. Markmið Nýsköpunardagsins er að stuðla að auknum opinberum innkaupum á nýsköpun með sérstakri áherslu á lausnir sem skapa sparnað í opinberum rekstri. Hjörtur Gunnlaugsson,

Minni hætta á þvagfærasýkingum

06/06/2023|

Luja™ aftöppunarþvagleggur fyrir karlmenn tryggir fullkomna blöðrutæmingu með Micro-hole Zone Technology*. Luja™ er fyrsti og eini aftöppunar þvagleggurinn með Micro-hole Zone Technology, sem er hannaður til að minnka áhættu á þvagfærasýkingum* Þegar þvagrennsli hættir er

  • Niðurbrjótanlegir hanskar frá Prosenso

Umhverfisvænir einnota hanskar

25/05/2023|

Icepharma hefur hafið samstarf við PROSENSO um sölu og markaðssetningu á byltingarkenndum ósterílum hönskum hérlendis. Þetta eru nítril hanskar án púðurs sem eru með nýrri og einstakri formúlu NBR (Nitrile Butadiene Rubber) sem gerir hönskunum