Samfélagsuppgjör Ósa

Hjá Ósum er sjálfbær þróun stöðug vegferð sem kallar á heildarsýn og langtímahugsun.

Uppgjör okkar sýnir niðurstöður og þróun þriggja meginþátta UFS sjálfbærnimælikvarðans á gagnsæjan og samanburðarhæfan hátt.

Stjórnarhættir

Uppgjör stjórnarhátta fyrir árið 2024.

Félagslegir þættir

Uppgjör félagslegra þátta fyrir árið 2024.

Umhverfismál

Uppgjör umhverfismála fyrir árið 2024.