Samfélagsleg ábyrgð okkar allra

Hlutverk Ósa er að stuðla að bættri heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Daglega er unnið að því mikilvæga verkefni að tryggja landsmönnum aðgang að lífsnauðsynlegum lyfjum og lækningatækjum og gegna Ósar og dótturfélögin því stóru hlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi. Samfélagsleg ábyrgð er þannig samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar

Ósar og samfélagið

Heilsuefling starfsfólks

  • Læst hjólageymsla á Lynghálsi 13

  • Hádegisjóga fyrir starfsfólk

  • Ósar tekur þátt í Lífshlaupinu

Lífæð heilbrigðis

Kvenheilsufyrirlestur í Hverslun

Afhending á ómtæki á Landspítalanum

Heilsudeild Icepharma lætur gott af sér leiða

Eldri fréttir

  • Fræðsluerindi um kvenheilsu í boði Icepharma

    Akademía Icepharma var haldin með pompi og prakt í byrjun september þar sem starfsfólki apóteka á höfuðborgarsvæðinu var boðið að koma í heimsókn, fræðast og njóta veitinga og góðrar samveru.

  • Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar

    Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni. Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar  með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta. Tannburstinn er hinn

  • Sjómenn tóku vel í heilsueflandi heilsuáskorun Nettó

    Í kjöl­far Heilsu- og lífs­stíls­daga Nettó, spratt upp hug­mynd að sam­starfs­verk­efni sem nú hefur verið efnt til. Verk­efnið ber yf­ir­skrift­ina; Heilsu­áskor­un til sjó­manna og hef­ur áhöfn­in um borð í frysti­tog­ar­an­um

  • Tannheilsudeild lítur dagsins ljós

    Fyrirtækið E. Bridde, sem sérhæfir sig í tannlækningavörum, var keypt á árinu 2023 og með fyrirtækinu kom Straumann sem er í fremstu röð í tannplöntum og tannréttingaskinnum. Í kjölfarið

  • Speedo fagnar 60 ára sögu á Íslandi með glæsibrag

    60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga fengu að njóta sín. Speedo kom til Íslands árið 1963

  • H verslun opnar nýja boltabúð

    H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar viðtökur frá fyrsta degi. Með boltabúð H verslunar myndast aukinn