Samfélagsleg ábyrgð okkar allra
Hlutverk Ósa er að stuðla að bættri heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Daglega er unnið að því mikilvæga verkefni að tryggja landsmönnum aðgang að lífsnauðsynlegum lyfjum og lækningatækjum og gegna Ósar og dótturfélögin því stóru hlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi. Samfélagsleg ábyrgð er þannig samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar
Hundraðasti lyfjaskammtarinn hefur nú verið tekinn í notkun í Reykjavík en í heild hafa 150 einstaklingar nýtt skammtarana í lengri
Heilsudeild Icepharma náði einstaklega góðum árangri á árinu í sölu á bætiefnum frá NOW Foods og lífrænni matvöru frá MUNA.
Parlogis er í hópi þeirra fyrirtækja sem á haustmánuðum handsöluðu lóðarvilyrði við Reykjavíkurborg um uppbyggingu atvinnustarfsemi á Hólmsheiði. Parlogis stefnir