Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar

01/10/2023

Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni.

Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar  með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta.
Tannburstinn er hinn vinsæli Curaprox CS5460 ultra soft, sérmerktur Bleiku Slaufunni.

Tannburstinn kemur í umhverfisvænum pappaumbúðum sem einnig eru merktar Bleiku slaufunni.

Fleiri fréttir