Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar
01/10/2023
Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni.
Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta.
Tannburstinn er hinn vinsæli Curaprox CS5460 ultra soft, sérmerktur Bleiku Slaufunni.
Tannburstinn kemur í umhverfisvænum pappaumbúðum sem einnig eru merktar Bleiku slaufunni.
Fleiri fréttir
Mars er mættur sem þýðir að Mottumars er hafinn. Eins og fyrri ár er hann tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá
Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-,
Í síðustu viku var heilsuvika Ósa haldin þar sem markmið var að virkja starfsfólk til að huga að heilsunni saman.