
Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar
01/10/2023
Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni.
Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta.
Tannburstinn er hinn vinsæli Curaprox CS5460 ultra soft, sérmerktur Bleiku Slaufunni.
Tannburstinn kemur í umhverfisvænum pappaumbúðum sem einnig eru merktar Bleiku slaufunni.
Fleiri fréttir
60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga
Yfir 250 þúsund lyfjaskammtar hafa nú verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin
Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni


