Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar
01/10/2023
Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni.
Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta.
Tannburstinn er hinn vinsæli Curaprox CS5460 ultra soft, sérmerktur Bleiku Slaufunni.
Tannburstinn kemur í umhverfisvænum pappaumbúðum sem einnig eru merktar Bleiku slaufunni.
Fleiri fréttir
Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má
60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga
Prjónahópur ÓSA ákvað að láta gott af sér leiða og prjónaði vettlinga og sokka fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar. Frú Ragnheiður