
Icepharma tekur þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera
08/06/2023
Þann 23. maí síðastliðinn tók Icepharma þátt í Nýsköpunardegi hins opinbera. Markmið Nýsköpunardagsins er að stuðla að auknum opinberum innkaupum á nýsköpun með sérstakri áherslu á lausnir sem skapa sparnað í opinberum rekstri.
Hjörtur Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri á heilbrigðissviði Icepharma, hélt þar erindi um velferðartækni og hvernig Icepharma er leiðandi í velferðartæknilausnum sem auka gæði þjónustu ásamt því að spara kostnað og minnka álag á starfsfólk í heilbrigðiskerfinu.
Hér að neðan er hægt að horfa á erindi Hjartar frá Nýsköpunardeginum.
Fleiri fréttir
H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar
Mars er mættur sem þýðir að Mottumars er hafinn. Eins og fyrri ár er hann tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá
Yfir 250 þúsund lyfjaskammtar hafa nú verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin