Samfélagsuppgjörið okkar

Hjá Ósum er sjálfbær þróun stöðug vegferð sem kallar á heildarsýn og langtímahugsun.

Ósar nýta sér UFS viðmið og leiðbeiningar Nasdaq við uppgjörið sem sýnir niðurstöður og þróun þriggja meginþátta UFS sjálfbærnimælikvarðans á gagnsæjan og samanburðarhæfan hátt. Nánar um UFS