
Byltingarkennd lína frá Natracare á markað
22/05/2023
Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna.
Nýjasta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er að ræða dömubindi með tvöföldu rakadrægu lagi úr 100% lífrænni bómull. Dömubindin eru þétt í sér, með vængjum og eru silkimjúk. Stærðirnar eru regular, long og super. Við erum einstaklega stolt af þessari nýjust viðbót innan Natracare línunnar.
Fleiri fréttir
Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má
Fyrirtækið E. Bridde, sem sérhæfir sig í tannlækningavörum, var keypt á árinu 2023 og með fyrirtækinu kom Straumann sem
Eitt af fjárfestingarverkefnum Ósa á síðastliðnu ári voru kaup á hlut í félaginu Greenfit ehf. Greenfit er tiltölulega ungt fyrirtæki,