Ný H verslun opnar með pompi og prakt

10/09/2022

Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má finna mörg heimsleiðandi merki fyrir heilbrigðan og virkan lífsstíl. Sandra Sif Magnúsdóttir, Deildastjóri verslunar hjá heilsu- og íþróttasviði Icepharma, er stolt af þrotlausri vinnu starfsfólk síðustu mánuði til að ná að opna þessa verslun sem óhætt að segja er í heimsklassa. Samhliða opnun nýrrar verslunar var farið í alsherjar yfirhalningu á vörumerkinu og því er ásýnd verslunarinnar ný og fersk.

Mikið er lagt upp úr þjónustu og gæðum vara og víst er að allir geta fundið eitthvað fyrir sína hreyfingu í H verslun.

Fleiri fréttir

  • Periods without plastics
  • Natracare logo

Byltingarkennda bleika línan frá Natracare komin á markað

22/05/2023|

Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna. Nýjagsta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er

Lífsnauðsynlegt lyf að utan á 24 klukkustundum

15/05/2023|

Þar sem Ísland er lítil eyja með aðeins um 360.000 íbúa er framboð markaðssettra lyfja og lækningatækja mun minna en t.d. í nágrannalöndunum. Sú staðreynd gerir það að verkum að heilbrigðiskerfið þarf í meira mæli

Ósar er til fyrirmyndar

15/05/2023|

Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni Jafnrétti er ákvörðun. Viðurkenninguna hlutu þau félög sem höfðu náð að jafna hlutfall kynja í