Periods without plastics

Byltingarkennd lína frá Natracare á markað

22/05/2023

Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna.
Nýjasta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er að ræða dömubindi með tvöföldu rakadrægu lagi úr 100% lífrænni bómull. Dömubindin eru þétt í sér, með vængjum og eru silkimjúk. Stærðirnar eru regular, long og super. Við erum einstaklega stolt af þessari nýjust viðbót innan Natracare línunnar.

Fleiri fréttir

  • Yfir 250 þúsund lyfja­skammt­ar hafa nú verið af­hent­ir með sjálf­virka lyfja­skammt­ar­an­um frá Evondos hér á landi.  Tvö ár eru liðin

  • Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni

  • Icepharma hefur hafið samstarf við PROSENSO um sölu og markaðssetningu á byltingarkenndum ósterílum hönskum hérlendis. Þetta eru nítril hanskar án