Byltingarkennd lína frá Natracare á markað
22/05/2023
Icepharma hefur lengi verið með umboð fyrir Natracare tíðarvörunum sem eru unnar úr lífrænni bómull og eru án allra eitur-, litar- og ilmefna.
Nýjasta línan frá Natracare hefur verið sett á markað en um er að ræða dömubindi með tvöföldu rakadrægu lagi úr 100% lífrænni bómull. Dömubindin eru þétt í sér, með vængjum og eru silkimjúk. Stærðirnar eru regular, long og super. Við erum einstaklega stolt af þessari nýjust viðbót innan Natracare línunnar.
Fleiri fréttir
Prjónahópur ÓSA ákvað að láta gott af sér leiða og prjónaði vettlinga og sokka fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar. Frú Ragnheiður
60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga
Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni. Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar