Jafnréttisáætlun Ósa

27/03/2025

Í jafnréttisáætlun Ósa er lögð áhersla á jafnan rétt og jafna stöðu starfsfólks, óháð kyni. Tilgangur hennar er að tryggja jafnrétti á vinnustaðnum með það að markmiði að þekking, lausnamiðuð og fagleg vinnubrögð, starfsánægja og framúrskarandi þjónusta sé grundvallarforsenda árangurs. Við leggjum áherslu á sjálfstæði, ábyrgð, faglegt vinnuumhverfi, möguleikann á starfsþróun og haft er að leiðarljósi að upplýst starfsfólk er ánægðara í starfi.

Fleiri fréttir