
Curaprox tekur þátt í átaki Bleiku slaufunnar
01/10/2023
Icepharma styrkir Krabbameinsfélagið um 150kr. af hverjum seldum Curaprox tannbursta merktum Bleiku slaufunni.
Icepharma tekur þátt í söfnunarátaki Bleiku slaufunnar með útgáfu á sérstökum bleikum Curaprox tannbursta.
Tannburstinn er hinn vinsæli Curaprox CS5460 ultra soft, sérmerktur Bleiku Slaufunni.
Tannburstinn kemur í umhverfisvænum pappaumbúðum sem einnig eru merktar Bleiku slaufunni.
Fleiri fréttir
Akademía Icepharma var haldin með pompi og prakt í byrjun september þar sem starfsfólki apóteka á höfuðborgarsvæðinu var boðið að
Fyrirtækið E. Bridde, sem sérhæfir sig í tannlækningavörum, var keypt á árinu 2023 og með fyrirtækinu kom Straumann sem
H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar


