
Ný H verslun opnar með pompi og prakt
10/09/2022
Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má finna mörg heimsleiðandi merki fyrir heilbrigðan og virkan lífsstíl. Sandra Sif Magnúsdóttir, Deildastjóri verslunar hjá heilsu- og íþróttasviði Icepharma, er stolt af þrotlausri vinnu starfsfólk síðustu mánuði til að ná að opna þessa verslun sem óhætt að segja er í heimsklassa. Samhliða opnun nýrrar verslunar var farið í alsherjar yfirhalningu á vörumerkinu og því er ásýnd verslunarinnar ný og fersk.
Mikið er lagt upp úr þjónustu og gæðum vara og víst er að allir geta fundið eitthvað fyrir sína hreyfingu í H verslun.
Fleiri fréttir
Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni
Þann 2. september opnuðu dyrnar að nýrri H verslun að Bíldshöfða 9. Verslunin er öll hin glæsilegasta og þar má
Prjónahópur ÓSA ákvað að láta gott af sér leiða og prjónaði vettlinga og sokka fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar. Frú Ragnheiður


