
Mikilvægt fyrir velferðarsamfélag framtíðarinnar
30/11/2023
Heimurinn er að breytast og meðalaldur fer hækkandi. Breyting á aldurssamsetningu þjóðarinnar með auknum fjölda eldri borgara mun gera auknar kröfur til velferðarþjónustunnar. Það er því afar mikilvægt að horfa á öldrun þjóðarinnar sem tækifæri til framfara og framþróunar.
Velferðartækni Ósa spilar mikilvægt hlutverk í heilbrigðis- og velferðarsamfélaginu með því að bjóða vörur og þjónustu sem miðar að því að efla og viðhalda heilsu landsmanna. Samstæðan vill verða leiðandi í mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar með því að bjóða upp á nýskapandi lausnir fyrir íslenskt samfélag.
Starfsfólk velferðartæknisviðs býr yfir sérþekkingu á íslensku heilbrigðiskerfi og er tilbúið til þess að mæta þeim áskorunum sem bíða okkar í velferðarsamfélagi framtíðarinnar.
Nánar um velferðartækni hjá Icepharma
Fleiri fréttir
Í dag afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Ósum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni
H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar
Yfir 250 þúsund lyfjaskammtar hafa nú verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin


