Frí hlaupagreining í H verslun

14/02/2025

H Verslun hélt spennandi viðburð fyrir hlaupaáhugafólk þann 20. júní síðastliðinn, þar sem boðið var upp á hlaupagreiningu með Sabrínu ásamt 20% afslætti af hlaupaskóm og hlaupafatnaði.

Viðburðurinn gaf þátttakendum einstakt tækifæri til að fá sérsniðna ráðgjöf um hvaða hlaupaskór hentuðu þeim best. Í greiningunni var framkvæmd mæling á hlaupabretti og þátttakendur fengu síðar sendar niðurstöður í tölvupósti.

Þetta var frábært tækifæri fyrir hlaupara á öllum getustigum til að fá faglega ráðgjöf og tryggja sér réttan hlaupabúnað á sérkjörum. 

Fleiri fréttir