
Frí hlaupagreining í H verslun
14/02/2025
H Verslun hélt spennandi viðburð fyrir hlaupaáhugafólk þann 20. júní síðastliðinn, þar sem boðið var upp á hlaupagreiningu með Sabrínu ásamt 20% afslætti af hlaupaskóm og hlaupafatnaði.
Viðburðurinn gaf þátttakendum einstakt tækifæri til að fá sérsniðna ráðgjöf um hvaða hlaupaskór hentuðu þeim best. Í greiningunni var framkvæmd mæling á hlaupabretti og þátttakendur fengu síðar sendar niðurstöður í tölvupósti.
Þetta var frábært tækifæri fyrir hlaupara á öllum getustigum til að fá faglega ráðgjöf og tryggja sér réttan hlaupabúnað á sérkjörum.
Fleiri fréttir
Mars er mættur sem þýðir að Mottumars er hafinn. Eins og fyrri ár er hann tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá
60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga
H verslun heldur áfram að vaxa og á haustmánuðum opnaði ný boltabúð á Bíldshöfða og hefur hún hlotið góðar