Uppgjör á umhverfisþáttum
| | | Icepharma | Parlogis | Ósar samstæðan |
Vísir | Mælikvarði | Eining | 2021 | 2021 | 2021 |
E1 | Losun gróðurhúsalofttegunda | | | | |
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 1 (ef við á) | tCO₂íg | 170,8 | 23,3 | 194,1 |
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 2 (ef við á) | tCO₂íg | 9,75 | 7,75 | 17,5 |
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 3 (ef við á) | tCO₂íg | 14,1 | 5,5 | 19,6 |
E2 | Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda | | | | |
| Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda miðað við úttaksstærð | tCO₂íg | 2,81 | 0,36 | 3,17 |
| Heildarlosun lofttegunda annarra en gróðurhúsalofttegunda miðað við úttaksstærð | tCO₂íg | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
E3 | Orkunotkun | | | | |
| Heildarmagn beinnar orkunotkunar | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
| Heildarmagn óbeinnar orkunotkunar | MWh | 173 | 998 | 1.171 |
E4 | Orkukræfni | | | | |
| Bein heildarorkunotkun miðað við úttaksstærð | MWh | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
E5 | Samsetning orku | | | | |
| Hlutfall orkunotkunar eftir tegund orkuframleiðslu í prósentum | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
E6 | Vatnsnotkun | | | | |
| Heildarmagn af vatni sem er notað | m3 | 12.088 | 10.871 | 22.959 |
| Heildarmagn af vatni sem er endurheimt | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
E7 | Umhverfisstarfsemi | | | | |
| Fylgir fyrirtækið formlegri umhverfisstefnu? Já/Nei | | Já | Nei | Nei |
| Fygir fyrirtækið tilteknum stefnum fyrir úrgang, vatn, orku og/eða endurvinnslu? Já/Nei | | Já | Já | Nei |
| Notast fyrirtækið þitt við viðurkennt orkustjórnunarkerfi? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E8 | Loftlagseftirlit/stjórn | | | | |
| Hefur stjórn eftirlit með og/eða stjórnar loftlagstengdri áhættu? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E9 | Loftlagseftirlit/stjórnendur | | | | |
| Hefur æðsta stjórnunarteymi eftirlit með og/eða stjórnar loftlagstengdri áhættu? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E10 | Mildun loftlagsáhættu | | | | |
| Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftlagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróun | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |