Uppgjör á umhverfisþáttum 2023
| | | Icepharma | Parlogis | Ósar samstæðan |
Vísir | Mælikvarði | Eining | 2023 | 2023 | 2023 |
E1 | Losun gróðurhúsalofttegunda | | | | |
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 1 (ef við á) | tCO₂íg | 59,5 | 508,1 | 567,6 |
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 2 (ef við á) | tCO₂íg | 4,2 | 9,5 | 13,7
|
| Heildarmagn í CO2 ígildum, fyrir umfang 3 (ef við á) | tCO₂íg | 113,1 | 6,9 | 266,9 |
E2 | Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda | | | | |
| Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda miðað við úttaksstærð | tCO₂íg | 2,19 | 6,23 | 4,29 |
| Heildarlosun lofttegunda annarra en gróðurhúsalofttegunda miðað við úttaksstærð | tCO₂íg | á.e.v. | á.e.v. | á.e.v. |
E3 | Orkunotkun | | | | |
| Heildarmagn beinnar orkunotkunar | | á.e.v. | á.e.v. | á.e.v. |
| Heildarmagn óbeinnar orkunotkunar | MWh | 923 | 1.579 | 2.502 |
E4 | Orkukræfni | | | | |
| Bein heildarorkunotkun miðað við úttaksstærð | MWh | 11,4 | 18,7 | 12,6 |
E5 | Samsetning orku | | | | |
| Hlutfall endurnýjanlegrar orku | | 77% | 73% | 74% |
| Hlutfall óendurnýjanlegrar orku | | 23% | 27% | 26% |
E6 | Vatnsnotkun | | | | |
| Heildarmagn af vatni sem er notað | m³ | 13.413 | 14.238 | 27.651 |
| Heildarmagn af vatni sem er endurheimt | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |
E7 | Umhverfisstarfsemi | | | | |
| Fylgir fyrirtækið formlegri umhverfisstefnu? Já/Nei | | Já | Já
| Já |
| Fygir fyrirtækið tilteknum stefnum fyrir úrgang, vatn, orku og/eða endurvinnslu? Já/Nei | | Já | Já | Já |
| Notast fyrirtækið þitt við viðurkennt orkustjórnunarkerfi? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E8 | Loftlagseftirlit/stjórn | | | | |
| Hefur stjórn eftirlit með og/eða stjórnar loftlagstengdri áhættu? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E9 | Loftlagseftirlit/stjórnendur | | | | |
| Hefur æðsta stjórnunarteymi eftirlit með og/eða stjórnar loftlagstengdri áhættu? Já/Nei | | Nei | Nei | Nei |
E10 | Mildun loftlagsáhættu | | | | |
| Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftlagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróun | | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman | Ekki tekið saman |