Samfélagsleg ábyrgð okkar allra
Hlutverk Ósa er að stuðla að bættri heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Daglega er unnið að því mikilvæga verkefni að tryggja landsmönnum aðgang að lífsnauðsynlegum lyfjum og lækningatækjum og gegna Ósar og dótturfélögin því stóru hlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi. Samfélagsleg ábyrgð er þannig samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar
Yfir 250 þúsund lyfjaskammtar hafa nú verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin
Prjónahópur ÓSA ákvað að láta gott af sér leiða og prjónaði vettlinga og sokka fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar. Frú Ragnheiður
Heimurinn er að breytast og meðalaldur fer hækkandi. Breyting á aldurssamsetningu þjóðarinnar með auknum fjölda eldri borgara mun gera auknar