Uppgjör stjórnarhátta 2023

IcepharmaParlogisÓsar samstæðan
Vísir Mælikvarði 202320232023
G1Kynjahlutfall í stjórn 
Hlutfall kvenna í stjórn í prósentum (samanborið við karla) 33% 33% 50% 
Hlutfall kvenna í formennsku nefnda í prósentum (samanborið við karla) á.e.v. á.e.v. á.e.v. 
G2Óhæði stjórnar   
Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku? Já/Nei Nei Nei Nei 
Hlutfall óháðra stjórnarmanna í prósentum 33% 33% 50% 
G3Kaupaukar   
Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálfbærni? Nei Nei Nei 
G4Kjarasamningar   
Hlutfall starfsfólks fyrirtækja sem fellur undir almenna kjarasamninga 100%100%100%
G5Siðareglur birgja   
Ber seljendum þínum eða birgjum að fylgja siðareglum? Já/Nei Nei Nei Nei 
Ef já, hve hátt hlutfall þinna birgja hafa formlega vottað að þeir fylgi siðareglum, í prósentum?  á.e.v. á.e.v. á.e.v. 
G6Siðferði og aðgerðir gegn spillingu   
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðir gegn spillingu? Já/Nei 
Ef já, hve hátt hlutfall vinnuaflsins þíns hefur formlega vottað að það fylgi stefnunni, í prósentum? 100%100%91%
G7Persónuvernd   
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um persónuvernd? Já/Nei Já Já Já 
Hefur fyrirtækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum? Já/Nei Já Já Já 
G8Sjálfbærniskýrsla   
Gefur fyrirtækið þitt út sjálfbærniskýrslu? Já/Nei Já Já 
Eru gögn um sjálfbærni að finna í skýrslugjöf til yfirvalda? Já/Nei 
G9Starfsvenjur við upplýsingagjöf   
Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila með skipulögðum hætti? Já/Nei 
Leggur fyrirtækið þitt áherslu á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (UN SDGs)? Já/Nei Já Já Já 
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ? Já/Nei Já Já Já 
G10Gögn tekin út/sannreynd af þriðja aðila   
Er upplýsingagjöf þín um sjálfbærni tekin út eða sannreynd af þriðja aðila? Já/Nei