Our Collective Social Responsibility
Ósar’s mission is to improve health and promote a healthy lifestyle. Every day, we work to ensure that the people of Iceland have access to vital medications and medical equipment. Ósar and its subsidiaries play a significant role in the national healthcare system. Social responsibility is deeply integrated with our operations and purpose.
Samfélagsleg ábyrgð okkar allra
Hlutverk Ósa er að stuðla að bættri heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Daglega er unnið að því mikilvæga verkefni að tryggja landsmönnum aðgang að lífsnauðsynlegum lyfjum og lækningatækjum og gegna Ósar og dótturfélögin því stóru hlutverki í íslensku heilbrigðiskerfi. Samfélagsleg ábyrgð er þannig samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar