Samfélgasskýrsla Ósa 2023
Samfélagsskýrsla Ósa og dótturfélaga sýnir fram á heildstæða samantekt á þeim fjölbreyttu verkefnum samstæðunnar sem styðja við samfélagslega ábyrgð og gefur þannig góða mynd af starfseminni og því mikilvæga hlutverki sem félögin gegna í samfélagslegu tilliti.
Fjárfest í framtíðinni
Ósar og dótturfélög eru leiðandi afl á íslenskum markaði í heilsu og heilbrigðum lífsstíl og sú staða helgast af ríkri áherslu samstæðunnar á stöðuga framþróun. Á árinu 2023 var sérstök áhersla lögð á fjárfestingar til framtíðar og er af ýmsu að taka.
Kynjahlutfall starfsfólks
Konur 50% Karlar 50%
Lyfjaskammtarar
Yfir 340 lyfjaskammtarar í notkun á landsvísu sem samanlagt hafa afgreitt meira en 250.000 lyfjaskammta til notenda.
Hlutfall kvenna í stjórn samstæðunnar
58
Fræðsluviðburðir á árinu 2023 fyrir starfsfólk samstæðunnar
87%
starfsfólks tók þátt í fræðslustarfi á árinu
115.000
Fjöldi pantana afgreiddar hjá Parlogis 2023
20.000
skráðir félagar í H klúbb
yfir 500.000
seldar vítamíndósir á árinu
47%
starfsfólks nýttu frístundastyrk frá fyrirtækinu til íþróttaiðkunar
Ávarp forstjóra
Ósar og dótturfélög eru leiðandi afl á íslenskum markaði í heilsu og heilbrigðum lífsstíl og sú staða helgast af ríkri áherslu samstæðunnar á stöðuga framþróun. Á árinu 2023 var sérstök áhersla lögð á fjárfestingar til framtíðar og er af ýmsu að taka.
HÖRÐUR ÞÓRHALLSSON
Forstjóri Ósa
Samfélagsábyrgð
Ósar hafa sett sér stefnu um samfélagslega ábyrgð og sjálfbæra þróun sem tekur til félagsins í heild. Stefnan byggir á fjórum meginstoðum sem móta áherslur og þau markmið og lykilverkefni sem unnið er að hverju sinni en sérstök áhersla er lögð á að fylgja fjórum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun .
Heilsa og vellíðan
Markmið okkar er að hafa áhrif á heilsu fólks og auka lífsgæði.
Jafnrétti kynjanna
Góð atvinna og hagvöxtur
Markmið okkar er að tryggja góð störf og rekstraröryggi með heilbrigðum rekstri
Heilsa og vellíðan
Markmið okkar er að hafa áhrif á heilsu fólks og auka lífsgæði.
Jafnrétti kynjanna
Góð atvinna og hagvöxtur
Markmið okkar er að tryggja góð störf og rekstraröryggi með heilbrigðum rekstri
Ósar og samfélagið
Heimurinn er að breytast og meðalaldur fer hækkandi. Breyting á aldurssamsetningu þjóðarinnar með auknum fjölda eldri borgara mun gera auknar
Yfir 250 þúsund lyfjaskammtar hafa nú verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin
60 ára sögu Speedo var fagnað í Sundhöll Hafnarfjarðar á haustmánuðum 2023 með glæsilegum hætti þar sem sundföt síðustu áratuga
Samfélagsuppgjörið okkar
Hjá Ósum er sjálfbær þróun stöðug vegferð sem kallar á heildarsýn og langtímahugsun.
Ósar nýta sér UFS viðmið og leiðbeiningar Nasdaq við uppgjörið sem sýnir niðurstöður og þróun þriggja meginþátta UFS sjálfbærnimælikvarðans á gagnsæjan og samanburðarhæfan hátt. UFS